$ 0 0 Búast má við leiðinlegu ferðaveðri á norðurhelmingi landsins í nótt og á morgun, segir í athugasemdum veðurfræðings Veðurstofu Íslands en spáð er vaxandi norðaustanátt í kvöld og nótt með ofankomu, fyrst á Vestfjörðum.