$ 0 0 „Þetta kom mjög á óvart,“ segir Halldóra Gunnlaugsdóttir en hún hlaut í gærkvöldi afar rómantískt bónorð frá unnusta sínum uppi á sviðinu á tónlistarhátiðinni Aldrei fór ég suður.