Þetta kom mjög á óvart
„Þetta kom mjög á óvart,“ segir Halldóra Gunnlaugsdóttir en hún hlaut í gærkvöldi afar rómantískt bónorð frá unnusta sínum uppi á sviðinu á tónlistarhátiðinni Aldrei fór ég suður.
View ArticleVon á leiðinlegu ferðaveðri
Búast má við leiðinlegu ferðaveðri á norðurhelmingi landsins í nótt og á morgun, segir í athugasemdum veðurfræðings Veðurstofu Íslands en spáð er vaxandi norðaustanátt í kvöld og nótt með ofankomu,...
View ArticleÞriggja marka tap í lokaleiknum
Króatar unnu Íslendinga, 31:28, í lokaleiknum í C-riðli forkeppni handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Varazdin í Króatíu fyrir stundu.
View ArticleKöstuðu eggjum í fréttamann
Grískur fréttamaður var grýttur í beinni útsendingu er mótmælendur ruddust inn í upptökuverið og létu eggjum og jógúrt rigna yfir fréttamanninn.
View ArticleUnglingur réðst á tíu ára barn
Sextán ára breskur drengur hefur verið handtekinn í tengslum við meinta árás á tíu ára stúlku sem hvarf af heimili sínu í tvo klukkutíma í gær. Stúlkan hlaut alvarlega en þó ekki lífshættulega áverka.
View ArticleAðalheiður Ýr vann gull í Danmörku
Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir hlaut gullverðlaun í módelfitness á Loaded Cup vaxtarræktarmótinu sem fram fór í Danmörku í gær. Magnús Þór Samúelsson keppti einnig í vaxtarrækt á Loaded Cup og hafnaði í...
View ArticleKonan flutt á gjörgæslu
Tilkynnt var um köfunarslys í Silfru á Þingvöllum laust fyrir klukkan 13 í dag. Fjölmennt lið björgunarmanna var sent á staðinn en einnig var óskað eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslu Íslands....
View ArticleÓsannindi ESB komin í ljós
„Í Icesave-málinu vorum við Íslendingar beittir miklum þrýstingi frá ESB og einstökum ríkjum þess til að fallast á kröfur Breta og Hollendinga. Sérstaklega átti þetta við árin 2008 og 2009 þegar við...
View ArticleSegjast fylgja lögunum
Guðmundur Arason, læknir hjá ArtMedica, segir lög um tæknifrjóvgun alveg skýr hvað það varðar að það eigi að eyða kynfrumum þegar sá sem lagði til sæðið andast. Hann viðurkennir hins vegar að...
View ArticleBenedikt: Þurfti ekki að segja neitt
Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs Þ. sagðist lítið hafa sagt enda þess ekki þurft, fyrir leik liðsins gegn KR í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla. Þór lék á alls oddi og...
View ArticleKynna íslenska menningu
Í dag hófst hátíðin A Taste of Iceland sem haldin er í Washington í Bandaríkjunum yfir helgina. Á hátíðinni mun fólki gefast kostur á að bragða á íslenskri eldamennsku, kynnast menningu landsins og...
View ArticleEldflauginni skotið á loft
Ráðamenn í Norður-Kóreu skutu í kvöld upp umdeildri eldflaug sem þeir segja að sé tilraun til að koma gervihnetti, sem nota megi til veðurrannsókna, út í geim. Eldflauginni var skotið á loft klukkan...
View ArticleSegir skilaboð ESB vera kýrskýr
„Ég ætla ekki að tjá mig sérstaklega um þennan fund, en ég get sagt almennt um málið að ég dreg engan veginn í efa lagalega heimild ESB til að krefjast meðalgöngu og það er að mínu mati mikilvægt að...
View ArticleÞrír íshokkíleikir í beinni á mbl.is í dag
Þrír leikir fara fram í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramóts karla í íshokkí í Skautahöllinni í Laugardal í dag. Allir verða þeir í beinni útsendingu á íshokkívef mbl.is.
View ArticleGagnrýna fílaveiðar konungs
Spánarkonungur, Jóhann Karl, er ekki vinsæll meðal landsmanna fyrir að hafa farið í veiðiferð til Afríkuríkisins Botsvana á sama tíma og spænska þjóðin glímir við efnahagsvanda.
View ArticleRáðist á sendiráð í Kabúl
Sjálfsvígsárásir voru gerðar á sendiráð erlendra ríkja í höfuðborga Afganistan, Kabúl, í morgun og á þinghúsið í borginni. Ekki er vitað hve margir létust í árásunum en talibanar hafa lýst yfir ábyrgð...
View ArticleDatt í hver og brenndist á fæti
Kona var flutt í morgun með sjúkrabifreið til Reykjavíkur eftir að hafa skrikað fótur á steini og lent ofan í hver í Grænadal fyrir innan Hveragerði.
View ArticleHerjólfur siglir þrjár ferðir
Herjólfur siglir þrjár ferðir milli Landeyjahafnar og Vestmanneyja í dag. Þeir sem áttu bókað frá Vestmannaeyjum í kvöld færast nú til klukkan 15:30 og þeir sem áttu bókað frá Landeyjahöfn í kvöld...
View ArticleSamráð var haft í málinu
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra var gestur Egils Helgasonar í Silfri Egils í dag. Þar sagði hann mál framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, um að vilja fá aðild að málarekstri Eftirlitsstofnunar...
View ArticleSamskip kaupir tvö gámaskip
Samskip hafa fest kaup á gámaflutningaskipunum Arnarfelli og Helgafelli sem verið hafa í siglingum fyrir félagið milli Íslands og Evrópuhafna frá ársbyrjun 2005. Um er að ræða nærri fjögurra milljarða...
View Article