![Mikið var byggt í Kópavogi á árunum fyrir efnahagshrunið.]()
Nýjar tölur frá efnahags- og viðskiptaráðherra undirstrika að stjórnvöld hafa náð litlum árangri í aðgerðum sínum vegna skuldavanda heimila. Þetta fullyrðir Lilja Mósesdóttir, formaður Samstöðu, og rökstyður mál sitt með hinum nýju gögnum um skuldastöðu heimila. Verðtryggð lán nálgast 700 milljarða.