![Kristján Þór Júlíusson.]()
„Það er umhugsunarefni að hópurinn sem býr við verðtryggð lán skuli vera með 100% verðtryggingu á sínum skuldbindingum og ofan á hana 4-6% vexti en verðtryggð lán á fasteignamarkaði nálgast nú 700 milljarða,“ segir Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um skuldir heimilanna.