$ 0 0 „Við höfum ekki tekið endanlega ákvörðun. Það er verið að greina vandann betur og skoða hvað er hægt að gera,“ segir Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra, spurður í hvaða farvegi skuldamálin eru hjá ríkisstjórninni.