$ 0 0 Leit var hætt klukkan 02:52 í nótt þegar fullreynt þótti að neyðarblysum gæti hafa verið skotið upp af sjó. Útkallið var óhemjuviðamikið og tók fjöldi báta og björgunarsveitarmanna þátt í því, samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni.