$ 0 0 Kona var stungin með hníf í Kópavoginum í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um hnífstunguna skömmu fyrir klukkan fimm í nótt.