$ 0 0 Ekki minnkar spennan á Íslandsmótinu í skák. Allir toppmennirnir gerðu jafntefli í 10. og næstsíðustu umferð sem fram fór í kvöld.