![Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, á blaðamannafundi á Bessastöðum fyrr á kjörtímabilinu.]()
Sá galli var á gjöf Njarðar að svonefnd mekanísk hagfræði sem var í tísku á ofanverðri 20. öld áleit manninn lítið annað en tannhjól í stóru gangverki, þar sem skýra mætti mannlega hegðun að öllu leyti út frá mekanísku stærðfræðilíkani. Sú nálgun var með öllu ófullnægjandi að mati Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands.