Juan Carlos Spánarkonungur segir að grunnstoðir spænsks efnahagslífs séu traustar. Þá segir hann að aðhaldsaðgerðir spænskra stjórnvalda, sem miða að því að koma efnhagslífinu aftur á réttan kjöl, muni fljótt bera ávöxt.
Juan Carlos Spánarkonungur segir að grunnstoðir spænsks efnahagslífs séu traustar. Þá segir hann að aðhaldsaðgerðir spænskra stjórnvalda, sem miða að því að koma efnhagslífinu aftur á réttan kjöl, muni fljótt bera ávöxt.