![Gunnlaugur Júlíusson langhlaupari]()
Hlaupið Grand Union Canal Race í Englandi var haldið um helgina og hafnaði Gunnlaugur Júlíusson langhlaupari í 15. sæti en hann lauk hlaupinu á 34 klukkustundum og fimm mínútum. Debby Martin Consani varð fyrst kvenna til að vinna hlaupið og lauk hún því á 28.01 klukkustund.