100 reiðhjól á uppboði
Rúmlega 100 reiðhjól verða boðin upp hjá óskilamunadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu laugardaginn 9. júní nk. klukkan 13. Þetta eru reiðhjól sem hafa fundist í óskilum víða í umdæminu og enginn...
View ArticleRíkið sýknað af kröfu þrotabúsins
Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag íslenska ríkið af kröfu þrotabús GH1 hf, sem áður hét Capacent hf. Ágreiningurinn snérist um greiðslur skömmu áður er félagið var lýst gjaldþrota.
View ArticleÞóttist vera að veiða og var kærður
Þýskur fjölskyldufaðir ákvað að reyna að ganga í augun á börnunum sínum nýverið þegar fjölskyldan var á ferðalagi um Austurríki. Fjölskyldan hafði þá nýverið áð hjá stöðuvatni í Kufstein-héraði og...
View ArticleStaðið í vegi fyrir upplýstri umræðu
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna í velferðarráði Reykjavíkurborgar saka meirihluta Samfylkingar og Besta flokksins um að standa í vegi fyrir upplýstri umræðu. Gögnum hafi verið dreift á...
View ArticleÆtla að vinna saman
Hillary Clinton utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Sergei Lavrov, rússneski kollegi hennar, samþykktu á símafundi í dag að vinna saman að niðurstöðu í málefnum Sýrlands.
View ArticleÚtskrifað frá Bifröst í veðurblíðu
Rúmlega fimmtíu nemendur voru í dag útskrifaðir frá Háskólanum á Bifröst í veðurblíðu, úr grunnámi í viðskiptafræði, viðskiptalögfræði, alþjóðafræði og HHS (heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði)...
View ArticleKann að vera glæpur gegn mannkyni
Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna, Navi Pillay, sagði í gær að morð á rúmlega 100 óbreyttum borgurum í borginni Houla í Sýrlandi í vikunni sem leið kynnu að vera glæpur gegn mannkyni. Á meðal...
View ArticleHentist upp og lenti á höfðinu
Lilja Rós Gunnarsóttir lenti í alvarlegu hjólreiðaslysi í fyrrasumar, sjö ára gömul. Vitni segja að hún hafi henst tvo metra upp í loftið og skollið með höfuðið í götunni. Gunnar Stefánsson, faðir...
View ArticleTæknibúnaður bíla truflar akstur
Tæknibúnaður í bílum hefur truflað 70% bílstjóra og dregið athygli þeirra frá akstrinum. Þetta eru niðurstöður athugana á áhrifum margslunginna stýringa á hvers konar kerfum sem er að finna í nýlegri...
View ArticleSjöfaldur pottur næst
Enginn var með allar tölur réttar í Lottó í kvöld, en potturinn var sexfaldur. Því er ljóst að potturinn verður sjöfaldur næsta laugardag. Tveir skiptu þó með sér bónusvinningnum og fær hvor rúmar 320...
View ArticleÉg ældi bara á móti
Óli Ólason hefur gert út í sjötíu ár og upplifað tímana tvenna og þrenna í harðbýlinu við heimskautsbaug. Hann seig í björgin í Grímsey frá 14 ára aldri, tók við þegar pabbi hans fékk stein í höfuðið...
View ArticleHundruð þúsunda á bökkum Thames
Hundruð þúsunda Breta standa nú á bökkum og brúm Thames-ár í London og bíða eftir að Elísabet II, Englandsdrottning ásamt fylgjdarliði sigli niður ána, en hún mun leggja af stað kl. 14 á íslenskum tíma.
View ArticleRimmugýgur elsta og stærsta víkingafélagið
Víkingafélagið Rimmugýgur í Hafnarfirði er elsta og starfandi víkingafélagið hér á landi, stofnað árið 1997. Ranghermt var í Morgunblaðinu í gær að víkingafélagið Einherji í Reykjavík væri eina...
View ArticleFjölmenni fagnar Sjómannadegi
Fjölmargir hafa í dag lagt leið sína út á Granda í Reykjavík þar sem fram fer hátíð í tilefni af Sjómannadeginum. Varla er hægt að biðja um betra veður en um 14 stiga hiti er í Reykjavík og hægur...
View ArticleSækja þarf slasaðan sjómann
Landhelgisgæslu Íslands var tilkynnt um slasaðan sjómann á norskum togara sem staddur er á Reykjaneshrygg, 220 sjómílur úti fyrir landinu. Ráðlagt þykir að sækja sjómanninn en ekki er hægt að senda...
View ArticleSprengdi upp ölknæpu
Þrír létu lífið og átta slösuðust þegar handsprengja sprakk á ölknæpu í norðurhluta Serbíu snemma í morgun. Ástæða sprengjutilræðisins er talin vera rígur á milli dyravarða staðarins og manns sem...
View ArticleSlasaðist í fjallgöngu
Maður liggur mikið slasaður á Landspítala eftir að hafa fallið í fjallgöngu í austanverðu Vatnsdalsfjalli í A-Húnavatnssýslu. Maðurinn var einn á ferð og gekk langa leið alblóðugur og beinbrotinn.
View ArticleSpringsteen semji nýjan þjóðsöng
Fimmtungur Bandaríkjamanna telur að rokkstjarnan Bruce Springsteen eigi að semja nýjan þjóðsöng sem komi í stað The Star-Spangled Banner. Þetta er niðurstaða könnunar sem var gerð fyrir...
View ArticleSpánarkonungur bjartsýnn
Juan Carlos Spánarkonungur segir að grunnstoðir spænsks efnahagslífs séu traustar. Þá segir hann að aðhaldsaðgerðir spænskra stjórnvalda, sem miða að því að koma efnhagslífinu aftur á réttan kjöl,...
View ArticleGunnlaugur hafnaði í 15. sæti
Hlaupið Grand Union Canal Race í Englandi var haldið um helgina og hafnaði Gunnlaugur Júlíusson langhlaupari í 15. sæti en hann lauk hlaupinu á 34 klukkustundum og fimm mínútum. Debby Martin Consani...
View Article