$ 0 0 Brendan Rodgers, nýráðinn knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekkert hafa á móti því að forveri hans, Kenny Dalglish, starfi áfram hjá félaginu og verði á ný nokkurs konar sendiherra þess.