$ 0 0 Atlantshafsbandalagið (NATO) hefur gert samkomulag við stjórnvöld í Kasakstan, Úsbekistan og Kirgistan er varðar brottflutning hersveita og hergagna frá Afganistan. Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri NATO, greindi frá þessu í dag.