$ 0 0 Skerðingar vegna tekjutenginga í bótakerfi ellilífeyrisþega verða minnkaðar í áföngum og bótaflokkar sameinaðir í einn bótaflokk ellilífeyris, verði tillögur starfshóps, sem unnið hefur að endurskoðun almannatryggingakerfisins, lögfestar.