$ 0 0 Barnsfæðingar á Landspítalanum eru 114 færri á fyrstu fimm mánuðum ársins en yfir sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í starfsemisupplýsingum LSH fyrir janúar til maí 2012.