$ 0 0 Árás var gerð á híbýli vígamanna í hverfi innfæddra í grennd við pakistönsku borgina Miranshah í nótt. Talið er að sex uppreisnarmenn hafi fallið í árásinni sem framkvæmd var með ómannaðri bandarískri flugvél.