![Svavar Halldórsson og Þóra Arnórsdóttir eftir að tilkynnt var um fyrstu tölur.]()
Eins og vill verða þegar forsetakosningar eru haldnar, hvort sem er hér á landi eða annars staðar, fylgjast fjölmiðlar annarra landa með og greina frá úrslitunum. Endurkjör Ólafs Ragnars Grímssonar til næstu fjögurra ára er þar engin undantekning og hefur verið sagt frá því víða.