![Frambjóðendur.]()
„Þetta er óeðlilega lítill munur,“ sagði Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor í kosningasjónvarpi Ríkisútvarpsins um muninn á skoðanakönnunum og stöðunni eins og hún er núna. Ef miðað er síðustu könnun Capacent Gallup fyrir kosningarnar er mestur munur er á fylgi Þóru Arnórsdóttur, 1,1%.