![Björn Valur Gíslason]()
„Enginn forseti hefur reynst eins mikill örlagavaldur í sögu lýðveldissögunnar og lagt jafn miklar byrðar á herðar þjóð sinni sem Ólafur Ragnar Grímsson hefur gert,“ segir Björn Valur Gíslason, þingflokksformaður Vinstri grænna, og einnig að það hljóti að valda áhyggjum hversu lítinn stuðning hann fékk.