$ 0 0 Rúta lenti á hliðinni við gatnamót Vesturlandsvegar og Akranesvegar í dag. Bílstjórinn var einn um borð í rútunni og að sögn lögreglunnar í Borgarnesi eru meiðsli hans minniháttar en hann var fluttur á sjúkrahúsið á Akranesi.