Quantcast
Channel: mbl.is - Forsíðufréttir
Viewing all articles
Browse latest Browse all 19525

Apple þurrkar út Gautaborg

$
0
0
Frá Gautaborg. Íslenskir stjórnmálamenn og fjölmiðlar tala stundum um sænsku leiðina en tölvurisinn Apple gefur hugtakinu alveg nýja merkingu. Notendur Apple maps í Svíþjóð uppgötvuðu að næststærsta borg landsins, Gautaborg, hafði verið þurrkuð út af kortum Apple og ýmsir smábæir voru ekki þar sem þeir eiga að vera.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 19525