$ 0 0 Gunnar Jónsson leikari eða Gussi hefur ýmsa fjöruna sopið en nú stendur hann á tímamótum í lífi sínu og býr sig undir hlutverk sem einn fremsti leikstjóri þjóðarinnar, Dagur Kári Pétursson, skrifaði með hann sérstaklega í huga.