$ 0 0 Að minnsta kosti níu fjallgöngumenn létust er snjóflóð féll í Himalaja-fjöllunum í Nepal í dag. Um 25 manns urðu fyrir flóðinu. Þetta er eitt mannskæðasta slys í fjöllunum á síðustu árum.