$ 0 0 Ragnar Már Garðarsson, kylfingurinn efnilegi úr GKG, hóf í dag leik á afar sterku boðsmóti fyrir 18 ára og yngri á Flórída. Ragnari gekk illa á fyrsta hringnum og lék á 82 höggum sem er ellefu högg yfir pari.