$ 0 0 Maðurinn, sem binda þurfti niður í flugvél Icelandair á leiðinni til New York síðastliðinn fimmtudag sökum óláta, var útskrifaður af sjúkrahúsi í Queens í New York í gær og er nú frjáls ferða sinna.