![Elmar Johnson sýnir fatnað Guðmundar Jörundssonar sem hann hannar undir nafninu JÖR.]()
Fyrirsætan og læknaneminn Elmar Johnson hefur átt mikilli velgengni að fagna síðustu árin. Auk þess sem hann hefur verið á samningi hjá Eskimo vakti það mikla athygli þegar hann skrifaði undir samning við eina stærstu fyrirsætuskrifstofu heims; umboðsskrifstofuna Next.