![Mynt.]()
Repúblikanar hyggjast leggja fram frumvarp sem gerir það ólöglegt að slá verðmæta mynt til þess eins að lækka skuldir ríkissjóðs. Er um þetta rætt sökum hugmynda þess efnis að fjármálaráðuneytið bandaríska slái billjón dollara mynt (e. Trillion dollars).