Tólf tonnum af eitruðu rottufæði var komið fyrir á eynni Pinzon, einni Galapagos eyja, í nóvembermánuði. Er það gert til að reyna útrýma rottum sem hafa reynst plága síðan þær bárust á eyjuna, líklega með sjóræningjum, fyrir einhverjum öldum síðan.
↧