![Baltasar Kormákur.]()
„Þetta er bara eins og þetta er; það er ekkert við þessu að gera,“ segir leikstjórinn Baltasar Kormákur um tilnefningarnar til Óskarsverðlaunanna í ár. Kvikmynd Baltasars, Djúpið, er ekki á meðal þeirra fimm mynda sem eru tilnefndar í ár sem besta erlenda kvikmyndin.