$ 0 0 Kvikmyndin Lincoln, sem er í leikstjórn Stevens Spielbergs, hlýtur flestar tilnefningar til Óskarsverðlaunanna í ár, eða 12. Hún er m.a. tilnefnd sem besta mynd ársins.