![Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur.]()
„Það er vitanlega ekki skemmtilegt fyrir Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, að fá slíkar kannanir á síðasta degi hennar sem formaður Samfylkingarinnar sem sýna lítið fylgi við hennar flokk og óvinsældir ríkisstjórnar hennar og það fjórum árum upp á dag frá því að hún tók við sem forsætisráðherra.“