Það er sagt að fullt tungl geti kallað fram undarlega hegðun fólks. Það virðist í það minnsta tilfellið í Noregi en þar hefur undanfarin sjö ár verið haldin samkoma tónlistarmanna hvaðanæva úr heiminum. Það óvenjulega er að öll hljóðfærin eru búin til úr ís og snjó.
↧