$ 0 0 Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður í liði Club Brugge sem tapaði fyrir Genk, 4:1, á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.