$ 0 0 Veður er nú tekið að versna sunnan og suðvesturlands með austan hvassviðri og ofanhríð. Búast má við hvössum vindhviðum við fjöll sunnanlands og versnandi færð á þeim slóðum í kvöld.