$ 0 0 Stjórnvöld í Norður-Kóreu, sem búist er við að framkvæmi kjarnorkutilraun hvað úr hverju, hefur birt myndskeið á YouTube þar sem sjá má bandaríska borg, sem líkist mjög New York, baðaða eldtungum að því er virðist eftir loftárás.