$ 0 0 Dreifing síldar sem drapst í Kolgrafafirði fyrir helgi er allt öðru vísi en síldarinnar sem drapst þar um miðjan desember. Starfsmenn Hafrannsóknastofnunarinnar könnuðu ástandið í firðinum í gær.