$ 0 0 Erlenda pressan hefur fylgst með Willow Smith síðan hún var smástelpa. Það er því ekki að undra að ungfrú Smith hafi verið í fremstu röð á tískuvikunni í New York sem nú stendur yfir.