$ 0 0 Spáð er hlýnandi veðri næstu daga og segist Trausti Jónsson veðurfræðingur allt eins eiga von á að hiti um sunnanvert landið fari upp í tveggja stafa tölu.