Brutust inn í Kvikmyndaskólann
Um þrjú leytið í nótt var tilkynnt um að verið væri að brjótast inn í Kvikmyndaskólann við Ofanleiti í Reykjavík. Lögregla kom á staðinn og handtók þrjá aðila skömmu síðar vegna gruns um að eiga þar...
View ArticleÖlvaður ók inn í garð
Karlmaður á sextugsaldri ók inn í garð íbúðarhúss á Selfossi um klukkan 23 í gærkvöldi. Hann var ölvaður og gistir nú fangageymslur. Íbúum hússins brá nokkuð í brún við þessa óvæntu heimsókn, en...
View ArticleAron með langflestu stoðsendingar á HM
Aron Pálmarsson hefur átt langflestar stoðsendingar á heimsmeistaramótinu í handknattleik en öll liðin hafa nú leikið þrjá leiki af fimm í riðlakeppninni.
View ArticleSjá ekki ávinning af munntóbaksbanni
„Samt sem áður er nauðsynlegt að spyrja sig hvers vegna verið er að banna, vegna heilsufarsáhrifa, allt munntóbak sem er mun saklausara en reyktóbak sem er leyfð vara.“
View ArticleRekinn vegna þöggunarhneykslis
Aðstoðarforstjóra Dönsku járnbrautanna, DSB, hefur verið vikið frá störfum á meðan rannsókn stendur yfir á samskiptum fyrirtækisins og almannatengslafyrirtækisins Waterfront, en svo virðist sem DSB...
View ArticleHálka víða um land
Hálkublettir eru á Hellisheiði og í Þrengslum. Hálka er milli Selfoss og Hvolsvallar og hálka eða hálkublettir víða í uppsveitum á Suðurlandi. Á Vesturlandi er hálka á flestum fjallvegum, í...
View ArticleEinn lést í 50 bíla árekstrinum
Hreinsunaraðgerðir standa enn yfir á Tranarpsbrúnni á þjóðveginum E4 norðaustur af Helsingjaborg á Skáni í Svíþjóð eftir að þar varð árekstur 50 bíla í gærmorgun. Umferð hefur enn ekki verið hleypt á...
View ArticleDanirnir of stór biti
Dönsku Evrópumeistararnir sem margir telja að standi uppi sem heimsmeistarar í fyrsta sinn í sögunni reyndust allt of stór biti fyrir Íslendinga þegar frændþjóðirnar mættust á heimsmeistaramótinu í...
View ArticleFlytja 700 tonn af gulli aftur heim
Það hljómar eins og bandarísk spennumynd - en er engu að síður staðreynd. Þjóðverjar hafa ákveðið að flytja heim 700 tonn af gulli sem frá því í kalda stríðinu hafa verið geymd í París og New York.
View ArticleAron Rafn á leið til Guif?
Sænska handknattleiksfélagið Guif frá Eskilstuna er enn og aftur með Aron Rafn Eðvarðsson, markvörð Hauka og íslenska landsliðsins, í sigtinu og vill fá hann strax að loknu heimsmeistaramótinu á...
View ArticleHrikalegar afskriftir hjá Rio Tinto Alcan
Námafyrirtækið Rio Tinto Alcan þarf að afskrifa 14 milljarða Bandaríkjadala, 1.809 milljarða króna, vegna starfsemi sinnar í Mósambík og álframleiðsluhluta fyrirtækisins. Hefur forstjóri...
View ArticleEkki samið í málum Erlu í Evrópu
Íslenska ríkið ætlar ekki að semja í málum blaðamannsins Erlu Hlynsdóttur sem enn eru fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. Frestur þess til að skila inn greinargerðum vegna málanna rann út á þriðjudag.
View ArticleTelur uppgefnar ástæður rangar
Breski utanríkisráðherrann William Hague lýsti yfir efasemdum um uppgefnar ástæður vígamanna fyrir árásunum á gasorkuverið í Alsír í gær þar sem þeir halda 41 erlendum gíslum í haldi.
View ArticleÍslendingum fjölgaði um 1.230
Landsmönnum fjölgaði um 1.230 á fjórða ársfjórðungi. Í lok 4. ársfjórðungs 2012 bjuggu 321.890 manns á Íslandi, 161.440 karlar og 160.450 konur. Erlendir ríkisborgarar voru 21.470 og á...
View ArticleDrápu hlébarða sem ógnaði fólki
Nepalskir veiðimenn hafa drepið hlébarða sem talinn er hafa drepið á annan tug manna undanfarið ár.
View ArticleFölsuðu debetkort og notuðu
Rannsóknarlögreglumaður trúði því vart að tveir menn í annarlegu ástandi gætu notað stolið greiðslukort 80 sinnum á fjórum dögum án þess að afgreiðslufólk gerði athugasemd. Eftir að hafa legið yfir...
View ArticleLeiguverð hækkaði um 6,4%
Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,4% á síðasta ári. Vísitalan sýnir breytingar á vegnu meðaltali fermetraverðs.
View ArticleTekinn undir áhrifum í tvígang sömu nótt
Rúmlega þrítugur karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í 45 daga fangelsi fyrir að hafa í tvígang sömu nóttina verið stöðvaður fyrir akstur undir áhrifum amfetamíns. Eins fyrir stuld á...
View ArticleTarantino aðstoðar Guðmund Felix
Guðmundur Felix Grétarsson fékk á dögunum gjöf frá aðstandendum kvikmyndarinnar Django Unchained eftir Quentin Tarantino.Um er að ræða klapptré áritað af sjálfum Tarantino og öllum stjörnunum.
View ArticleFimm dæmdir í Pitstop-málinu
Allir fimm sakborningarnir í svonefndu Pitstop-máli voru dæmdir í fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag.
View Article