$ 0 0 Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt tvo fanga á Litla-Hrauni í tveggja og hálfs árs fangelsi hvorn fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á annan fanga, ungan hælisleitanda að nafni Houssin Bsrai, í íþróttahúsi fangelsisins í janúar 2018.