$ 0 0 „Hjálpið okkur. Við þurfum mat“ stendur stórum stöfum rétt við afskekkt þorp á Filippseyjum. Þorpið er eitt þeirra sem hefur orðið skelfilega úti í fellibylnum Haiyan.