$ 0 0 Gunnar Björn Guðmundsson leikstýrði fyrst hjá Leikdeild ungmennafélags Biskupstungna fyrir tíu árum. Nú er hann að leikstýra þar í sveit í sjöunda sinn en hann kann vel við sig í Tungunum.