$ 0 0 Kári Steinn Karlsson kom fyrstur í mark í Powerade-vetrarhlaupinu í kvöld á nýju brautarmeti. Hann átti sjálfur gamla metið síðan í fyrra.