$ 0 0 Sirkus Íslands frumsýndi sýningu sína í kvöld að viðstöddum kátum gestum, börnum og fullorðnum. Áður en sýning hófst léku listamenn á als oddi fyrir utan tjaldið, gengu á stultum, bjuggu til blöðrudýr og þá gátu gestir einnig fengið andlitsmálningu.