$ 0 0 Ástralska söngkonan Sia mætti í gær í viðtal í spjallþáttinn Skavlan í norska ríkissjónvarpinu. Það vakti athygli að hún sneri baki í þáttastjórnandann og myndavélina allt viðtalið.