12 mexíkóskir lögreglumenn voru myrtir í umsátri í útjaðri afskekkts smábæjar í suðurhluta landsins á sunnudag, þar sem heimamenn höfðu áður fundið 10 mannshöfuð.
↧