$ 0 0 Þrír ökumenn voru teknir af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna í nótt og tveir ökumenn teknir grunaðir um ölvun við akstur.