![Víetnamskir bændur að störfum á hrísgrjónaakri.]()
Víetnamar óska nú eftir alþjóðlegri aðstoð við að komast að því hvað veldur óvenjulegum húðsjúkdómi sem komið hefur upp í landinu og dregið 19 manns til dauða. Sjúkdómurinn byrjar með útbrotum á höndum og fótum en endar með því að lifur og önnur líffæri gefa sig.